Jóga/Líkamsvitund
04.09.2018-28.05.2019
Fyrir hverja: þáttakendur á Iðjubraut í fyrir hádegis hópi
Alla þriðjudaga fara þátttakendurí líkamsvitund/jóga þar sem gerðar eru liðkandi og styrkjandi æfingar undir handleiðslu starfsmanna Iðjubrautar.
Líkamsvitund/-beiting: léttar æfingar notaðar til að læra betur á líkamann, vinna með þann styrk og liðleika sem við búum yfir og þekkja og virða þau mörk sem hann setur okkur.
Jóga: lögð er áhersla á öndun, styrkjandi og liðkandi æfingar ásamt slökun