Næring
Fræðast--Elda--Njóta
10.10.2018-07.11.2018
Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar
Miðvikudaginn 10. október hefst námskeiðið Næring: Fræðast--Elda--Njóta sem verður haldið í 5 skipti í Janusi endurhæfingu. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur kynnist manneldismarkmiðum og grunnhugtökum í næringarfræði. Auki vitund og vitneskju sína um hollustu matvæla og hvernig er hægt að borða hollt og hagkvæmt.
Námskeiðið skiptist í fyrirlestra, verklega tíma og heimsókn í fyrirtæki.
Fjallað verður meðal annars um eftirfarandi hluti:
Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Námskeiðið verður í umsjón Hrefnu Þórðardóttur, sjúkraþjálfara og Sigríðar Pétursdóttur, iðjuþjálfa.
Námskeiðið er opinn hópur og geta þátttakendur skráð sig hvenær sem er á tímabilinu .