Iðja
09.08.2018-28.05.2019
Fyrir hverja: þátttakendur á Iðjubraut í fyrir hádegis hópi.
Alla mánu-, þriðju-, miðviku- og fimmtudaga er iðja á 2. hæð þar sem þátttakendur fá tækifæri til þess að láta sköpunargleðina njóta sín og vinna í ólíkum handverks verkefnum undir handleiðslu leiðbeinanda.
Öll handverk verða síðan seld á mörkuðum í Janusi endurhæfingu, þar sem allur ágóði rennur til styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar.