Download as iCal file
Hlaup og ganga
Friday, 27. April 2018, 12:30 - 13:30
Hits : 29

Föstudaginn 20. apríl hefst námskeiðið Hlaup og ganga. Námskeiðið verður haldið einu sinni í viku, á föstudögum kl. 12:30 - 13:30 og stendur yfir í 6 vikur. Mæting er á þriðju hæð á Skúlagötu 19.

Markmið námskeiðsins er að vekja athygli á því hversu góð áhrif það hefur á andleg og líkamlega heilsu að vera úti og hreyfa sig og hvetja þátttakendur Janusar endurhæfingar til að gera reglulega hreyfingu að hluta af sínum lífsstíl.

Hópurinn mun hittast á 3. hæð og þar skiptist hópurinn í tvennt áður en lagt er af stað. Hópurinn skiptist þá í hlaupahóp og gönguhóp og ákveða þátttakendur í hvorum hóp fyrir sig hvert skal halda.

Umsjón: Aðalheiður Pálsdóttir og Sigríður Pétursdóttir, iðjuþjálfar.

Skráning er í samvinnu við tengilið og á Janus Manager.

Opinn/lokaður hópur

Byrjar: 20/04/2018
Lýkur:25/05/2018
Báðir dagar meðtaldir

Location Skúlagata 19, 3. hæð