Download as iCal file
Næring: Fræðast - Elda - Njóta
Thursday, 29. March 2018, 09:00 - 12:00
Hits : 239

Næring: Fræðast - Elda - Njóta

01.03.2018-12.04.2018

Fyrir hverja: Allir þátttakendur

Fimmtudaginn 1. mars 2018 hefst námskeiðið Næring: Fræðast-Elda-Njóta. Námskeiðið verður í 6 skipti, haldið á 3. hæð í Janusi endurhæfingu frá kl. 9:00-12:00.

  • Fimmtudagar kl. 9:00-12:00 (3. hæð)

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur kynnist manneldismarkmiðum og grunnhugtökum í næringarfræði. Auki vitund og vitneskju sína um hollustu matvæla og hvernig er hægt að borða hollt og hagkvæmt.

Fjallað verður um eftirfarandi hluti:

  • hugtök í næringarfræði,
  • manneldismarkmið,
  • lesa á umbúðir,
  • njóta matarins,
  • nýta matinn vel og vinna úr afgöngum,
  • hvað drekkum við,
  • gerð vikumatseðla,
  • hagkvæm eldamennska svo nokkuð sé nefnt.

Námskeiðið skiptist í fyrirlestra, verklega tíma og heimsóknir í fyrirtæki.

Allir þátttakendur eru velkomnir en skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Sigríður Pétursdóttir, iðjuþjálfi og Hrefna Þórðardóttir, sjúkraþjálfari.

Þetta námskeið mun vera lokaður hópur.

Location 3. hæð, Skúlagötu 19

Efnisleit

© 2018 Janus endurhæfing ehf. | Læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing | kt: 671099-3629 | Sími 514-9175 | janus@janus.is | Janus endurhæfing er opin alla virka daga milli 8:00-16:00 | Síminn er opinn virka daga frá 8:00-12:00 og 13:00-15:00 |