Download as iCal file
Jóga - Hreyfing í núvitund
Monday, 19. March 2018, 12:30 - 13:45
Hits : 232

Jóga - Hreyfing í núvitund

26.02.2018-09.04.2018

Fyrir hverja: Allir þátttakendur

Mánudaginn 26. febrúar 2018 hefst námskeiðið Jóga – Hreyfing í núvitund. Námskeiðið verður í 5 skipti, kennt einu sinni í viku á 4. hæð í Janusi endurhæfingu, frá kl: 12:30-13:45.

  • Mánudagar kl. 12:30-13:45 (4. hæð)

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur læri aðferðir til að róa hugann, losa um spennu og ná slökun. Einnig verður unnið að því að byggja upp styrk og liðleika.

Námskeiði byggir á Vinyasa jóga flæði hefðinni, þar sem farið er í flæði hreyfinga í takt við öndun. Mikil áhersla verður lögð á meðvitund í stöðum og í hreyfingum. Þetta er góð leið til að kynnst líkama og mörkum okkar betur. Í lok hvers tíma verður slökun.

Námskeiðið er ætlað byrjendum, en getur einnig hentað lengra komnum.

Allir þátttakendur eru velkomnir en skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Námskeiðið er í umsjón Gunnhildar Kristjánsdóttur iðjuþjálfa og jógakennara hjá Janusi endurhæfingu.

Location 4. hæð, Skúlagötu 19

Efnisleit

© 2018 Janus endurhæfing ehf. | Læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing | kt: 671099-3629 | Sími 514-9175 | janus@janus.is | Janus endurhæfing er opin alla virka daga milli 8:00-16:00 | Síminn er opinn virka daga frá 8:00-12:00 og 13:00-15:00 |