Download as iCal file
Kundalini jóga
Monday, 11. December 2017, 12:30 - 13:30
Hits : 236

Byrjendanámskeið í Kundalini jóga

Námskeiðið er byggt upp á sex skiptum. Kennsla fer fram 1 x í viku og er í umsjón Berglindar Ásgeirsdóttur Iðjuþjálfa og jógakennara.

Á námskeiðinu munt þú öðlast grunn til að geta farið inn í almennan Kundalini jóga tíma. Við byrjum rólega og byggjum upp iðkunina á þessum 6 skiptum. Í upphafi hvers tíma er tekið fyrir létt málefni tengt jóga iðkuninni.

Kennt er eftir forskrift Yogi Bhajan.

Á námskeiðinu verður á þessum 6 skiptum fjallað um, samhliða jógaiðkun:

  1. Hvernig kundalini jógatími er uppbyggður?
  2. Hvað er jóga og hvað er Kundalini jóga; hver er Yogi Bhajan?
  3. Setstöðu, stöðu líkamans.
  4. Öndun og Líkamslásana þrjá
  5. Hugleiðslu, möntrur og mudrur
  6. Naflapunktinn og samantekt námskeiðs.

Byrjar: 13/11/2017
Lýkur:18/12/2017
Báðir dagar meðtaldir

Location 4. hæð, Skúlagötu 19

Efnisleit

© 2018 Janus endurhæfing ehf. | Læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing | kt: 671099-3629 | Sími 514-9175 | janus@janus.is | Janus endurhæfing er opin alla virka daga milli 8:00-16:00 | Síminn er opinn virka daga frá 8:00-12:00 og 13:00-15:00 |