Download as iCal file
Vinnu- og námstengd félagsfærni
Thursday, 7. December 2017, 09:00 - 12:00
Hits : 228

Vinnu- og námstengd félagsfærni

16.11.2017-21.12.2017

Fyrir hverja: Allir þátttakendur 

Fimmtudaginn 16. nóv. kl. 09:00 byrjar námskeiðið Vinnu- og námstengd færni sem er opið fyrir alla þátttakendur Janusar endurhæfingar.

Á námskeiðinu verður farið yfir færni í samskiptum við samstarfsmenn eða samnemendur.

Námskeiðið er 6 skipti, á fimmtudögum milli 9.00-12.00 í húsnæði Janusar endurhæfingar, Skúlagötu 19, 3. hæð.

  • Fimmtudagar kl. 9:00-12:00 (3. hæð - Holtasóley)

Fjallað verður m.a. um eftirfarandi:

  • Samtöl og samskipti. Þar á meðal félagslegar leikreglur t.d. að hefja, halda við og ljúka samtali.
  • Líkamstjáning í atvinnuviðtalinu og í samræðum við vinnufélaga eða samnemendur
  • Átök og árekstrar á milli einstaklinga.
  • Að biðja um aðstoð og tjá jákvæðar og neikvæðar tilfinningar.
  • Samtöl við samstarfsfólk eða samnemendur, að hve miklu marki sjúkdómar eru ræddir og hversu persónulegar samræður eru

Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager og verða leiðbeinendur Gunnhildur, iðjuþjálfi og Ragnheiður Ósk, félagsráðgjafi.

Location 3. hæð, Skúlagötu 19

Efnisleit

© 2018 Janus endurhæfing ehf. | Læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing | kt: 671099-3629 | Sími 514-9175 | janus@janus.is | Janus endurhæfing er opin alla virka daga milli 8:00-16:00 | Síminn er opinn virka daga frá 8:00-12:00 og 13:00-15:00 |