Fræðsla með sálfræðilegu ívafi

Þessir fræðslufyrirlestrar hafa það að markmiði að kynna ýmis málefni tengt andlegri heilsu. Veita innsæi og jafnvel tæki og tól til að takast á við ýmsan vanda.

Í hverjum tíma er fjallað um eitt efni. Tímarnir samanstanda af fræðslu og samræðum.

Hægt verður að kaupa staka fyrirlestra eða alla fyrirlestrana sem eina heild.


Viðvera:
Kennt er 1 sinni í viku, 1 klst í senn.

Föstudaga kl. 11:00 – 12:00

Kennari er Gunnar Örn Ingólfsson, sálfræðingur.

Dagskráin

Svefnvenjur – 14. apríl

Áhrif náttúrunnar – 21. apríl

Þunglyndi – 28. apríl

Kvíði – 5. maí

Skjáfíkn – 12. maí

Verð: Stakur fyrirlestur – 5.100 kr

Allir 5 fyrirlestrarnir – 20.400 kr

 

 Umsóknarferli: Tölvupóstur er sendur með ósk um kaup á námskeiði á namskeid@janus.is. Svar er sent innan 2 daga um hvort laust pláss er á námskeiðið.

Scroll to Top