Word – grunnur

Markmið námskeiðsins er að gera þátttakendur betri í word og þannig efla tölvukunnáttu þátttakenda. Og því styrkja þá á vinnumarkaðinum. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Mánudaga kl. 11.00 – 12.00 (3. hæð – Tölvurými)

Farið verður í grunnatriðið í word, textavinnslu, uppsetningu skjala, vinna með myndir og töflur.

Námskeiðið er lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Benjamín Júlíusson.

Scroll to Top