Vöruframleiðsla fyrir sölusíðuna

8.janúar – 12.febrúar

Markmið námskeiðsins er að búa til söluvörur fyrir sölusíðu Janusar endurhæfingar. Ágóðinn af sölusíðunni rennur í styrkarsjóð Janusar endurhæfingar.

Mánudagar kl. 13:00 – 15:30 (2.hæð – suður)

Námskeiðið er opinn hópur. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Hrefna Þórðardóttir.

Scroll to Top