Viðhald og uppsetning á tölvum og netöryggi

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að kenna almennt viðhald og uppsetningu á tölvum og netbúnaði.

  • Þriðjudaga kl. 13.00 – 14.30 (3. hæð – Tölvurými)

Námskeiðið samanstendur af stuttum fræðsluerindum, verklegum æfingum. Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi viðfangsefni:

  • Íhlutir
  • Tengingar
  • Net og netöryggi

Námskeiðið verður lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi er Steinberg Þórarinsson og Benjamín Júlíusson.

Scroll to Top