Töframáttur tónlistar

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmiðið er að bjóða þátttakendum Janusar endurhæfingar að njóta tónlistar frábærra listamanna.  Fræðast um áhrif tónlistar og upplifa það á eigin skinni á lifandi tónleikum.  Gera sig  meðvitaðri um hvernig hægt er að nýta sér tónlistina í eigin þágu.

  • Mánudaginn 29. nóvember kl. 12.10 – 15.30

Kynnt verður tónleikaröðin TÖFRAMÁTTUR TÓNLISTAR sagt frá uppphafi og tilgangi. Listamenn verða kynntir. Fjallað verður um áhrif tónlistar á manneskjuna.

Námskeiðið er 1 skipti. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Sigríður Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top