Teygjur (fimmtudaga)

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Þriðjudaginn 23. febrúar hefst námskeiðið Teygjur. Á námskeiðinu leiðir Þórhildur þátttakendur inn í léttar teygjur sem bæta heilsu og líkamsstöðu og veita meiri orku og vellíðan inn í daginn.

  • Þriðjudaga kl. 11.30 – 12.00
  • Miðvikudaga kl. 11.30 – 12.00
  • Fimmtudaga kl. 11.30 – 12.00

Markmiðið er að þátttakendur geti tileinkað sér einfaldar teygjur sem bæta lífsgæði.

Námskeiðið er opinn hópur og geta þátttakendur skráð sig hvenær sem er á tímabilinu. Skráning fer fram í samvinnu við tengiliði og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Þórhildur Kristjánsdóttir.

Scroll to Top