Tæknihornið

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

28. apríl – 19. maí

Markmið námskeiðsins er að vekja áhuga þáttakenda á samspili hönnunar og tækni. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Fimmtudaga kl. 13.00 – 14.30 (3. hæð – Tölvurými)

Í upphafi námskeiðs verður kennt á inkscape sem er forrit til að teikna og hanna hluti á vektor formi sem síðan verða skornir út í leiser skera.

Seinnihluti námskeiðs: tinkercad og nýting þess til að prenta í þrívídd.

Dæmi um verkefni: farsímastandur, box og lyklakippa.

Námskeiðið er lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Steinberg Þórarinsson og Benjamín Júlíusson.

Scroll to Top