Spilahópur

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

17. apríl – 22. maí

Markmið námskeiðsins er að efla okkur í mannlegum samskiptum og rökhugsun.  Að spila spil er einnig góð skemmtun og leggjum við höfuðáherslu á það að skemmta okkur saman. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar.  

  • Mánudaga kl. 13.00 – 15.00 (2. hæð – Suður)

Spil efla okkur í mannlegum samskiptum og rökhugsun.  Að spila spil er einnig góð skemmtun og leggjum við höfuðáherslu á það að skemmta okkur saman.   Við munum spila á spil; borðspil og gömlu góðu handspilin.

Námskeiðið er opinn hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Linda Ólafsdóttir og Viktoría Þorsteinsdóttir.

Scroll to Top