Sorg eða sæla í parasambandi

Markmið námskeiðsins er að átta sig á samskiptum í parasambandinu. Hvaða einkennir slæm samskipti og hvernig er best að bregðast við. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Þriðjudaginn 22. nóvember kl. 9.00 – 11.30 (3. hæð – Holtasóley)

Farið verður í samskiptaform sem mikilvægt er að varast og geta ýtt undir vonda líðan í parasambandinu.

Eins og að  gagnrýni, sýna fjandskap, fara í  vörn, að nota þagnarmúr.

Einnig er rætt um leiðir sem stuðla fremur að  farsæld og efla góð samskipti eins og að sýna þakklæti, að hefja samræður, að taka ábyrgð,  að róa sjálfan sig.

Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður S. Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top