Skyndihjálp

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur efli þekkingu og sjálfstraust ef til sjúkdóma eða slysa kemur. 

Námskeiðið verður: 8. nóv., 22.nóv, 29. nóv., og 6. des.

  • Mánudaga kl. 9.00 – 12.00

Námskeiðið mun innihalda fyrirlestra um skyndihjálp, sýnikennsla, myndbönd og verklegar æfingar.

Tekið skal fram að þátttakendur geta fengið skírteini um að þeir hafi lokið skyndihjálparnámskeiði ef þeir mæta í alla tímana, annars ekki.

Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Námskeiðið er lokað og er ekki hægt að skrá sig í það á miðju tímabili. Námskeiðið telur til mætinga. Námskeiðið er í umsjón Guðjóns Guðjónssonar.

Scroll to Top