Skólakynning

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að veita upplýsingar um skólakerfið og hvað er í boði

  • Föstudagginn 15. október kl. 9.00 – 11.30 (3. hæð – tölvurými)

Helstu atriði sem verða tekin fyrir:

Kynning á framhaldsskólum og háskólum.

Umsóknarfrestur

Hvað er gott að hafa í huga þegar sótt er um skóla

Námsráðgjöf

Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Sigríður Pétursdóttir.

Scroll to Top