Skólahópur (fjarfræðsla)

Fyrir hverja: Alla þátttakendur sem stunda nám

Boðið er upp á fræðslu og þátttakendum gefið tækifæri til þess að klára ýmis verkefni og leita til annarra þátttakenda sem eru að vinna að svipuðum eða sömu verkefnum. Námskeiðið byggist á verkefnum sem þáttt. eru að vinna í hverju sinni og er dagskráin því fjölbreytt.

  • Mánudagar kl. 8:30-9:30 (fjarfræðsla)

Námskeiðið er opinn hópur og geta þátttakendur skráð sig hvenær sem er á tímabilinu. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi er Sigríður Pétursdóttir.

Scroll to Top