Skapandi skrif

Markmið námskeiðsins er að gefa þátttakendum tæki og tól til að skrifa skapandi sögu. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna og þátttakanda Janusar endurhæfingar. 

  • Þriðjudaga kl. 10.00 – 12.00 (3. hæð – Tölvurými)

Farið verður yfir nokkrar tæknilegar aðferðir og stíla við skapandi skrif, hvort sem um er að ræða smásögur, sögur, bækur, efni fyrir sjónvarp eða svið.

Námskeiðið er lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Linda Ólafsdóttir og Viktoría.

Scroll to Top