Sjósund / sundlaugar

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

9. júní – 7. júlí

Markmið námskeiðsins er að kynna sjósund sem hluta af hreyfingu og lífstíl. Og vekja athygli á því hversu góð áhrif það hefur á andlega og líkamlega heilsu að vera úti og hreyfa sig. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar.

  • Föstudaga kl. 10.00 – 11.30 (Nauthólsvík eða einhverri sundlauginni)

Þátttakendur fá kynningu  á sjósundi, hvað þarf að hafa í huga við ástundun og farið verður yfir jákvæð áhrif á líðan. Í boð verður að prufa að fara í sjóinn og skoða aðstöðuna.

Þátttakendur sem fara í sjósund, heita pottinn eða lónið þurfa að taka með sér sundföt og handklæði.

Námskeiðið er opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Sigríður Pétursdóttir.

Scroll to Top