Sjóbað

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að kynna sjósund sem hluta af hreyfingu og lífsstill. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Föstudaginn 12. ágúst kl. 11.00 – 12.00 (Nauthólsvík)

Þáttakendur fá kynningu  á sjósundi, hvað þarf að hafa í huga við ástundun og farið verður yfir jákvæð áhrif á líðan. Í boð verður að prufa að fara í sjóinn og skoða aðstöðuna.

Þátttakendur sem fara í sjósund, heita pottinn eða lónið þurfa að taka með sér sundföt og handklæði.

Námskeiðið er opinn hópur og geta þátttakendur skráð sig hvenær sem er á tímabilinu. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager.  Umsjónarmaður námskeiðs er Sigríður Pétursdóttir.

Scroll to Top