Sjálfsefling

Markmið námskeiðsins er að þátttakandinn fái hugmyndir um hvernig hann getur eflt hjá sér sjálfstraust, sjálfsvirðingu og eflt jákvæðar tilfinningar í eigin garð. 

Mánudaginn 10. janúar kl. 13.00 – 14.30 og fimmtudaginn 13. janúar kl. 13.00 – 14.30

Að þátttakandinn fái hugmyndir um hvernig hann getur eflt hjá sér sjálfstraust, sjálfsvirðingu og eflt jákvæðar tilfinningar í eigin garð. 

Meðal annars verður rætt um

-hvernig heilbrigt sjálfstraust getur komið fram

– efling sjálfstrausts

Einkenni meðvirkni

  • sjálf-samkennd

Námskeiðið er eitt skipti og umsjónarmaður námskeiðsins er S. Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top