Pokemon ganga

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að efla hreyfingu og útiveru en einnig að bæta félagslega færni í gegnum Pokemon leik.est.

  • Mánudaga kl. 13.00 – 14.00

Gengið verður í nágrenni Janusar endurhæfingar í klst. og þátttakendur ákveða hvaða leið verður farin hverju sinni í samráði við námskeiðshaldara. Mikilvægt er að þátttakendur eflist í samvinnu í gegnum pokemon leikinn og hjálpist að. 

Þátttakendur nota eigin síma og þurfa að hlaða niður Pokemon leiknum til að geta tekið þátt. Öllum er hins vegar velkomið að vera með í göngunni.

Námskeiðið verður opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Daníel Ágúst, Sigríður Pétursdóttir og Edda Rán Jónasdóttir.

Scroll to Top