Píla

5.apríl – 10.maí

Markmið námskeiðssins er að læra að spila pílu og vinna með vinnutengd samskipti t.d. spjalla við aðra þátttakendur eins og taka þátt í umræðuefni á staðnum ásamt þjálfun í að aðstoða aðra.Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Föstudaga kl. 10.00 – 11.30

Á þessu námskeiði munum við spila pílu, Við eru með tvö spjöld þar sem við skiptum hópnum upp til að keppa sín á milli. Eigum skemmtilega stund saman þar sem við tölum saman og æfum okkur í samskiptum við aðra.

Námskeiðið er opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Halldór Bjarki Ipsen.

Scroll to Top