Námsaðstoð

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar.

Miðvikudaginn 24. febrúar hefst námskeiðið Námsaðstoð – opin vinnustofa í Janusi endurhæfingu. Markmið námskeiðsins er að þeir þátttakendur sem eru í námi fái námsaðstoð og auka þar með líkurnar á því að ná árangri í námi. Sérstök áhersla verður á stærðfræði og raungreinar.

  • Miðvikudaga kl. 13:00-14:00 (3. hæð, Holtasóley og tölvurými)

Námskeiðið er opinn hópur og geta þátttakendur skráð sig hvenær sem er á tímabilinu. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Námskeiðið verður í umsjón Benjamíns Júlíussonar, atvinnuráðgjafa og stærðfræðakennara.

Scroll to Top