Námsaðstoð

7. nóvember – 12. desember

Markmið námskeiðsins er að þeir þátttakendur sem eru í námi fái námsaðstoð og auka þar með líkurnar á því að ná árangri í námi. Sérstök áhersla verður á stærðfræði og raungreinar. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Mánudaga kl. 11.00 – 12.00 (3. hæð – Tölvurými)

Hægt verður fá aðstoð við nám, sérstaklega hvað varðar stærðfræði og raungreinar.

Námskeiðið er opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Benjamín Júlíusson.

Scroll to Top