Minecraft

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

9.janúar – 30.janúar

Leikurinn gefur tækifæri til að vera í samvinnuverkefni og er mjög góð leið til að auka sjálfstraust í félagslegum samskiptum. Margir þátttakendur hafa nú þegar prófað leikinn en það er auk þess auðvelt að læra á grunninn. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar og þátttakenda.

  • Þriðjudaga kl. 13.00 – 15.00 (3.hæð tölvurými)

Komum saman og lærum að spila Minecraft. Bæði er hægt að spila leikinn í Janus og heima. 

Námskeiðið er opinn hópur. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Anna Magdalena og Anna Þóra Þórhallsdóttir.

Scroll to Top