Meðvirkni

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Mánudaginn 22. febrúar hefst námskeiðið Meðvirkni sem verður í 6 skipti. Markmið námskeiðsins er að öðlast þekkingu á einkennum meðvirkni, hvernig meðvirkni verður til og leiðir til bata.

  • Mánudaga kl.9.00 – 11.00

Farið í 5 kjarnaeinkenni meðvirkni. Eitt kjarnaeinkenni tekið fyrir í hverjum tíma. Stuðst verður við bókina Meðvirkni, orsakir, einkenni og úrræði eftir höfundinn Piu Mellody. Umræður er mikilvægur hluti námskeiðssins. 

Námskeiðið verður lokaður hópur og því ekki hægt að skrá sig í það á miðju tímabili. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Sigríður Anna Einarsdóttir félagsráðgjafi og Berglind Ásgeirsdóttir, iðjuþjálfi.

Scroll to Top