Meðvirkni (örnámskeið)

Markmið námskeiðsins er að öðlast þekkingu á einkennum meðvirkni, hvernig meðvirkni verður til og leiðir til bata.

Þriðjudagur 30.janúar kl. 09:00 – 11:30 (4.hæð)

Farið verður í 5 kjarnaeinkenni meðvirkni.

Námskeiðið er 1 skipti. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður S. Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top