Matur er mannsins megin

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur kynnist manneldismarkmiðum og grunnhugtökum í næringarfræði. Auki vitund og vitneskju sína um hollustu matvæla og hvernig hægt er að borða hollt, hagkvæmt og í núinu.  

Fimmtudögum kl. 10.00 – 11.30

Fjallað verður m.a um eftirfarandi hluti:

  • Hugtök í næringarfræði
  • Manneldismarkmið
  • Lesa á umbúðir
  • Njóta matarins í núinu
  • Matarsóun
  • Uppskriftir
  • Fjármál og innkaup
  • Hagkvæmni í eldamennsku

Námskeiðið verður opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Sigríður Pétursdóttir, Hrefna Þórðardóttir og Elsa Sveinsdóttir.

Scroll to Top