Markmiðssetning og tímastjórnun

1. september – 29. september 

Markmið námskeiðsins er að kynna fyrir þátttakendum markmiðssetningu og tímastjórnun. 

  • Föstudaga kl. 9.00 – 10.00 (4. hæð)

Farið verður í markmiðssetningu og tímastjórnun.

Námskeiðið er opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Lena Rut Olsen.

Scroll to Top