Líkamsvitund

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur læri að hlusta á og þekkja líkama sinn betur. Bæta gæði hreyfinga og líkamsbeitingu.

  • Föstudaga kl. 11.00 – 12.00  (4. hæð)

Gerðar eru æfingar í standandi, sitjandi og liggjandi stöðu. Léttar og tiltölulega áreynslulitlar æfingar. Bæði einstaklingsæfingar og eins vinna tveir og tveir saman. Unnið er með gæði hreyfing, að þekkja líkamann sinn og mörk hans. Inn í það fléttast líkamsbeiting, umræður og fræðsla þessu tengt.

Námskeiðið verður opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Hrefna Þórðardóttir.

Scroll to Top