Líkamsbeiting í daglegu lífi

Markmið námskeiðsins var fyrst og fremst að fræða um mikilvægi góðrar líkamsbeitingar og hvetja til meðvitundar um þá umhverfisþætti sem hægt er að hafa áhrifa á og aðlaga til að auka lífsgæði og virkni í daglegu lífi. Námskeiðið var í umsjón starfsamanna Janusar endurhæfingar.

Mánudaga kl. 10.30 – 12.00

Að fræða og ræða um mikilvægi góðrar líkamsstöðu og líkamsbeitingar í daglegu lífi
Að fræða og ræða um þá umhverfisþætti sem geta haft áhrif á líkamsbeitingu
Hvetja til meðvitundar um góða líkamstöðu við daglegar athafnir
Hvetja til meðvitundar um tækifæri til að aðlaga umhverfi að eigin þörfum
Að aðstoð við að gera þær breytingar sem þarf að gera til að auka lífsgæði og virkni

Námskeiðið verður opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen.

Scroll to Top