Lærðu að farða sjálfan þig

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar.

Mánudaginn 22. febrúar hefst námskeiðið Lærðu að farða sjálfan þig.

  • Mánudagar kl. 10.00-12.00

Á námskeiðinu verður farið í undirstöðu atriði fallegarar förðunar fyrir öll tilefni og húðumhirða. Notkun á burstum, skyggingar. Þátttakendur eiga að mæta með sitt eigið snyrtidót og vera ekki málaðir. Einnig koma með borðspegil ef þið eigið.

Ef þátttakendur hafa hugmynd um hvað þau vilja læra þá má senda email annato@janus.is fyrir námskeiðið.

Námskeiðið er lokaður hópur og því ekki hægt að skrá sig í það á miðju tímabili. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Námskeiðið verður í umsjón Halldóru Birtu og Önnu Þóru.

Scroll to Top