Kaffispjall

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins var að bjóða þátttakendum Janusar endurhæfingar velkomna aftur til starfa. 

Þriðjudag kl. 13.00 – 15.00

Spjall um daginn og veginn. Tækifæri til að renna sér mjúklega inn í hauststarf Janus endurhæfingar. Boðið verður upp á kaffi og pönnukökur ásamt að taka í spil og að leggja púsl.

Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Linda Ólafsdóttir og Sigríður Pétursdóttir.

Scroll to Top