Jólastund

22. desember

Markmið námskeiðsins er að njóta þess góða sem aðventan getur boðið upp á. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Fimmtdaginn 22. desember kl. 10:30 – 11:30 (4. hæð)

 Syngja saman jólalög og hlusta á jólasögu og jólaljóð.

Námskeiðið er eitt skipti. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager.

Leiðbeinandi verður S. Anna Einarsdóttir

Scroll to Top