Jólarölt

21. desember

Markmið námskeiðsins er að styrkja þátttakendur félagslega og komast í jólaskapið. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Miðvikudaginn 21. desember kl. 13:00 – 15:30 (Hittast í anddyri Skúlagötu)

Við ætlum að labba saman í miðbæinn og skoða jólastemminguna. Spjalla um allt og ekkert, hafa gaman saman og styrkja okkur félagslega.

Námskeiðið er eitt skipti. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager.

Leiðbeinendur verða Edda Rán og Salóme.

Scroll to Top