Jólakvíði

(örnámskeið)

9. desember

Markmið námskeiðsins er að hjálpa þátttakendum að fá betri innsýn í líðan sína og læra leiðir um hvernig hægt sé að takast á við jólakvíða. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar.

  • Föstudaginn 9. desember kl. 9.30 – 10.30 (4. hæð)

Rætt verður um jólakvíða, algengar hugsanaskekkjur tengdar honum og gefin ráð til að koma í veg fyrir eða draga úr neikvæðum áhrifum jólakvíða. 

Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Edda Rán Jónasdóttir og Elsa Guðrún Sveinsdóttir.

Scroll to Top