Jóga og jóga Nidra

Markmið námskeiðsins er að öðlast þekkingu og reynslu á jóga, með Jóga ástundun. Jóga er leið til þess að öðlast ró og tengingu við  sig sjálfa/n, líkama, huga og öndun, með öndunaræfingum, liðkandi og styrkjandi æfingum og slökun.

Þriðjudaginn 21. desember.

Námskeiðið byggir á Hatha jóga og Jóga Nidra; Gerðar verða jógateygjur og léttar styrkjandi æfingar með öndun, sem stuðla að ró og núvitund. Í seinni hluta tímans verður Jóga Nidra djúpslökun.

Námskeiðið er fyrir þátttakendur Janusar endurhæfingar og hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Gott er að vera í  þægilegum fötum sem gefa eftir.

Scroll to Top