Jóga Nidra djúpslökun og jóga æfingar

MMarkmið tímans er að þátttakendur kynnist og læri að upplifa töfra Jóga og Jóga Nidra djúpslökununar. Þetta tvennt getur gefið manni ró og betri tengingu við líkama, huga og sál.

Fimmtudaga kl. 11.45 – 12.45

Tímarnir byggja á Jóga æfingum með áherslu á liðkandi og styrkjandi æfingar, ásamt öndun fyrri hluta tímans og 30 mínútna Jóga Nidra djúpslökun í seinni hluta tímans. Gott er að vera í þægilegum fötum sem gefa eftir.

Scroll to Top