Hatha Jóga

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar.

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að öðlast þekkingu og reynslu á jóga, með Jóga ástundun. Jóga er leið til þess að öðlast ró og tengingu við  sig sjálfa/n, líkama, huga og öndun, með öndunaræfingum, liðkandi og styrkjandi æfingum ásamt slökun.

  • Þriðjudag kl. 10.00 – 11.00 (4. hæð)

Námskeiðið byggir á Hatha jóga; Gerðar verða jógateygjur og léttar styrkjandi æfingar auk öndunaræfinga, sem stuðla að ró og núvitund. Tíminn endar á slökun.

Námskeiðið verður opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Berglind Ásgeirsdóttir og Sólveig Gísladóttir.

Scroll to Top