Hláturjógadans

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að efla þátttakendur Janusar endurhæfingar í að finna hvað hláturjógadans getur létt lundina, framkallað gleði og aukið vellíðan.

  • Fimmtudaga kl. 12.10 – 12.50 (4. hæð)

Fimmtudaginn 30. september hefst námskeiðið Hláturjógadans Námskeiðið verður haldið í sex skipti.

  • Farið verður yfir áhrif hláturjóga og dans á heilsuna.
  • Hláturjógadansæfingar.
  • Mælt er með að þátttakendur æfi sig heima.

Námskeiðið verður lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verða Sigríður Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top