Hláturjógadans

Markmið tímans er að efla þátttakendur Janusar endurhæfingar í að finna hvað hláturjógadans getur létt lundina, framkallað gleði og aukið vellíðan.

  • Fimmtudaginn 14.júlí kl.13.00-13.40

Farið verður yfir áhrif hláturjóga og dans á heilsuna.

Gerðar hláturjógadansæfingar sem eru mjög einfaldar og skemmtilegar.

Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Sigríður Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top