Heimilisfræði – Súpa 101

17.janúar

Markmið námskeiðis er að kenna hvernig má bjarga sér í eldhúsinu á einfaldan og ódýran hátt.

Miðvikudagur 17.janúar kl. 11:00 – 13:00 (4.hæð)

Farið verður yfir hvernig hægt er að gera einfalda rétti á hagkvæman hátt og hvernig við berum okkur að í eldhúsinu. Einnig verður farið yfir helstu þætti í þrifum heimilis . Áhersla verður lögð á gagnkvæma miðlun þekkingar, að þátttakendur miðli einnig sinni þekkingu.   

Námskeiðið er opinn hópur. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Linda Ólafsdóttir og Walter Prawdzik.

Scroll to Top