Handlaginn á heimilinu

Markmið námskeiðsins er að auka færni og læra örugg vinnubrögð í viðhaldi og viðgerð á heimili.

Fimmtudaga kl. 13.00 – 14.30

Á námskeiðinu verður farið yfir grunn í ýmsum þáttum tengdum heimilinu, t.d.:

1 . Rafmagn og heimilið

2.  Festingar ( val á festingum f. myndir, sjónvörp, ljósakrónur)

3. Málning helstu þættir til að hafa í huga þegar á að mála

4. Billinn og heimilið

5. Jólaseríur og jólaskraut

6. Opinn tími

Námskeiðið verður opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Steinberg Þórarinsson og Sigríður Pétursdóttir.

.

Scroll to Top