HAM svefn

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmið námskeiðsins er að er að styðja þátttakendur í að takast á við slæmar svefnvenjur rmeð því að tileinka sér betri svefnvenjur á grunni Hugrænnar atferlismeðferðar. Lögð er  áhersla á umræður og verkefnavinnu. Mikilvægt er að mæta í alla tímana þar sem fræðsla fyrri tíma er grunnur að þeim næsta

  • Fimmtudaga kl 9.00-11.30

Hugræn atferlismeðferð-námskeið við svefnvanda. Fræðsla, verkefnavinna og umræður um slæmar svefnvenjur og hvernig hægt er að takast á við þær og bæta.

Námskeiðið verður lokaður hópur og ekki verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Edda Rán Jónasdóttir, Jón Hjalti Brynjólfsson og Salóme Halldórsdóttir.

Scroll to Top