Grunnur í garðyrkju

Fyrir alla þátttakendur Janusar endurhæfingar.

Markmið námskeiðs er að þátttakendur öðlist  almenna grunnþekkingu á því sem þarf til að ræktunar heima fyrir. Að eftir námskeiðið hafi þú  grunn til þess að sinna pottaplöntum eða matjurtarækt heima.. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Þriðjudaga kl. 10.00 – 12.00 (2. hæð Vestur)

Á námskeiðinu læra þátttakendur:

  • Um fræ og jarðveg í íslenskum aðstæðum. 
  • Spíra fræ
  • Molta
  • Koma upp kryddjurtum
  • Koma upp pottaplöntum
  • Viðhald og ummönnun plantna almennt
  • Setjum fram spurninguna  í fyrsta tíma :
    • Hvert vilt þú stefna með ræktunina á námskeiðinu?

Námskeiðið er opinn og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Frímann Valdimarsson og Berglind Ásgeirsdóttir.

Scroll to Top