Gróður og líðan

Markmið námskeiðsins er að þátttakandinn fái fræðslu um hvernig gróður getur haft áhrif á líðan hans hvernig  hann getur haft áhrif á sitt eigið umhverfi. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Mánudaginn 11.júlí kl. 9.00 – 11.30 (3. hæð – Holtasóley)

Meðal annars verður fjallað um:

  • úr hvaða umhverfi komum við
  • gróður, borgir og börn
  • gróður og líðan
  • gengið um Grasagarðinn

Námskeiðið er eitt skipti. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður S. Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top